Íslensku sumarleikarnir

Íslensku sumarleikarnir er fjölskyldu- og íţróttahátíđ sem haldin er um verslunarmannahelgina á Akureyri. Hlaup, hjól, ţríţraut, strandblak og margt

Ein međ öllu og Íslensku Sumarleikarnir ... dagana 3.-6. ágúst 2017 #versloAK

Alls kyns jađaríţróttir, ţrekraunir, útivist og leikir, verđa í brennidepli frá 22. júlí og fram yfir verslunarmannahelgina á Akureyri. Íbúum og gestum bćjarins gefst kostur á ađ spreyta sig í fjallgöngum, ţríţraut, sjósundi, hjólreiđum, hlaupum, siglingum og fleiru. Fólk getur hvort heldur sem er keppt viđ sjálft sig eđa ađra - en eins og vera ber um verslunarmannahelgi er markmiđiđ fyrst og fremst ađ fjölskyldan öll, eđa einstakt hćfileikafólk innan rađa hennar, fái notiđ sín međ heilnćmri hreyfingu og útivist ásamt ţví ađ alvöru útitónleikar verđa á kvöldin og eitthvađ fyrir börnin á laugardeginum.

Um helgina verđur bođiđ upp á ţéttskipađa dagskrá af stćrri og smćrri viđburđum en af stćrstu viđburđunum má til dćmis nefna heimsmótaröđ unglinga í golfi, Súluhlaup, fjallahjólakeppni, crossfit keppni, lengri og styttri hlaup og margt, margt fleira. Allir geta tekiđ ţátt í leik eđa keppni viđ sitt hćfi en einnig verđur áhugavert ađ fylgjast međ skrautlegum keppendum og litríkum uppákomum í ţeirri einmuna veđurblíđu sem gert er ráđ fyrir ađ verđi á Akureyri í allt sumar.

Allir sem ćtla á Sumarleikana á Akureyri um verslunarmannahelgina ćttu ađ grípa međ sér hlaupaskóna, gönguskóna, reiđhjóliđ, kayakinn, golfsettiđ, frisbee diskana eđa hvađeina sem tengist tómstundum, útivist og skemmtun. Unađ verđur viđ leik og keppni alla tíu dagana, sumir reyna mikiđ á sig en ađrir ekki neitt, og á kvöldin verđur bođiđ upp á dansleiki og glćsilega tónleika međ mörgum af ţekktari hljómsveitum landsins á skemmtistöđum bćjarins.

 #sumarleikarnir

#icelandsummergames

#versloAK

 

Fréttir


Úlfur Úlfur

Úlfur Úlfur er samblanda af rappi og melódísku poppi. Arnar Freyr sér um ađ mata hlustendur á hárbeittu flćđi sem Helgi Sćmundur bakkar upp međ fallegum sönglínum og rappi á međan Ţorbjörn Einar mundar plötuspilarann og smíđar fallegan undirleik ásam... Lesa meira

oskalagatonleikar

Óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju

Óskar Pétursson og Eyţór Ingi Jónsson setja Akureyrarkirkju í nýtt hlutverk Lesa meira

samstarfsađilar 2016

viđ ţökkum samstarfsađilum okkar kćrlega fyrir samstarfiđ um Verslunarmannahelgina


Bílastćđi um verslunarmannahelgina

Bílastćđi á Akureyri um verslunarmannahelgina

Nú er verslunarmannahelgin ađ skella á. Hluti af bílastćđum viđ miđbćinn fer undir tivolí svo börnin séu ekki í miđri umferđinni og framkvćmdir eru á bílastćđunum sunnan Bautans. Á međfylgjandi yfirlitskorti má sjá ţau stćđi sem ađgengileg eru og grasflatir sem leggja má á, ţeim til viđbótar. Lesa meira


Rythmatik

Rythmatik er hljómsveit sem ađ var stofnuđ í lok árs 2012 en tók ekki á sig núverandi mynd fyrr en í september 2013, ţeir ćtla sýna okkur hvađ í ţeim býr á föstudagstónleikunum á Ráđhústorgi á Íslensku sumarleikunum. Lesa meira

#Glowie

Glowie á Sparitónleikum

Sara Pétursdóttir er ađeins 19 ára en hún syngur eitt vinsćlasta lag landsins undir listamannanafninu Glowie ásamt hinum snjalla Stony frá Akureyri. Lagiđ heitir No More eftir StopWaitGo. Hún kemur fram á Sparitónleikum Iceland Summer Games 2016. Lesa meira


Eyjafjarđahringurinn - Hjólamót

Eyjafjarđarhringurinn - Hjólamót Skemmtileg hjólakeppni sem er 26 kílómetrar og allir geta tekiđ ţátt í. Frábćrt mót fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Skráning á hjolamot.is Lesa meira

#summergames

Dagskrá Iceland Summer Games - Hćgt ađ prenta út

Hér má nálgast dagskrá Iceland Summer Games í heild sinni. Lesa meira

#köttgrápje

Kött Grá Pje

Kött Grá Pje hefur veriđ uppnefndur Megas íslensku rappsenunnar og er ţekktur fyrir óheflađa sviđsframkomu. Hann kemur fram ásamt bandi en ţađ skipa Heimi rappari, Styrmir Hauks og Magnús Öder og ţeir fyrrnefndu voru saman í Skyttunum hér árum áđur. Kött Grá Pje hefur gert garđinn frćgan síđan ađ reggae-skotna rapplagiđ “Aheybaró” kom út áriđ 2013 og hefur hann unniđ međ öđrum íslenskum rappsveitum, međal annars Úlfi Úlfi og áttu ţeir saman vinsćlasta lag síđasta árs, “Brennum allt”. Lesa meira


Íslandsmótiđ í Fjallabruni - Hjólamót

Einn skemmtilegasti viđburđur fyrir hjólarann Lesa meira


Skemmtiskokk UFA

Skemmilegt hlaup UFA Lesa meira


Íslandsmeistaramót ungmenna og öldunga í klassískum kraftlyftingum

KraftlyftingarÍslandsmeistaramót ungmenna, unglinga og öldunga verđur haldiđ á Akureyri um verslunarmannahelgina. Mótiđ hefur fariđ fram hér á Akureyri s.l. ţrjú ár og var t.d. hluti af unglingalandsmóti umfí í fyrra. Lesa meira


Vinir Akureyrar og Afliđ halda áfram góđu samstarfi um verslunarmannahelgina

Gott samstarf heldur áfram. Lesa meira

Birkir Blćr

Birkir Blćr

Efnilegur ungur tónlistamađur frá Akureyri spilar á Föstudagsfíling N4 Lesa meira

Girsl Night Out

"Girls night out" á Bjargi

"Girls night out" Líkamsrćktin Bjarg fimmtudaginn 28. júlí kl 21-24. Stelpukvöld fyrir stelpuru á öllum aldri. Komiđ og dansiđ, spjalliđ viđ flottar konur og skelliđ ykkur í heitu pottana og dekriđ viđ ykkur. Almenn gleđi, snarl, óáfengir drykkir & happdrćtti, međal vinninga: miđar á Dynheimaballiđ og kort á Bjargi. Eigum notalega stund saman. Miđaverđ: 1.000 kr Hlökkum til ađ sjá ykkur! Lesa meira


Pabbar og pönnsur

Pabbar og pönnsur er nýr viđburđur Íslensku Sumarleikanna. Lesa meira


Dagskrá Glerártorgs um verslunarmannahelgina

Leikjaland - opinn leikvöllur fyrir alla. Atlantsolíudagurinn, Hćfileikakeppni unga fólksins, Pabbar og pönnsur. Lesa meira

Hátíđardagskráin í Skátagili

Skemmtidagskrá um verslunarmannahelgina

Um verslunarmannahelgina á Akureyri verđur margt um ađ vera. Allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi. Lesa meira

Dúndurfréttir #versloAK

Dúndurfréttir á föstudagskvöldiđ

Dúndurfréttir verđa á hátíđarsviđinu föstudagskvöld. Viđ vonumst til ţess ađ sjá sem flesta á föstudagskvöld og viđ hvetjum ţá sem vilja alvöru rokk til ţess ađ koma og njóta međ okkur međ bros á vör.  Lesa meira

#sumarleikarnir

Sumarleikarnir - Íţróttir, útivist, skemmtun og afţreying

Ţađ er nóg um ađ vera á Sumarleikunum á Akureyri. Dagskráin byrjar á Hjólreiđahelginni sem enginn lćtur framhjá sér fara,Evrópumótaröđ unglinga í golfi tekur viđ keflinu í miđri viku og svo er ţađ endaspretturinn, versló. Um sjálfa verslunarmannahelgina verđa fjölbreyttir íţróttaviđburđir um allan bć og skemmtidagskrá í Skátagilinu föstudags- og laugardagskvöld sem endar á Sparitónleikum á leikhúsflötinni á Sunnudagskvöld. Ekki má gleyma skemmtilegri skemmtun fyrir yngri kynslóđina á Laugardeginum í Skátagilinu. Hér eru dćmi um ţađ sem verđur um ađ vera á Sumarleikunum í ár. Lesa meira

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook